Davíð vitnaði í sjálfan sig í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2016 12:29 Davíð Oddsson við höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð á sunnudaginn þegar hann kynnti framboð sitt til forseta. vísir/Ernir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, heldur ótrauður áfram þrátt fyrir að mælast með lítið fylgi í skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Þessi könnun er tekin eftir einn dag þar sem framboð mitt hefur legið fyrir og Guðni Jóhannesson fær mjög fína útkomu og ég óska honum til lukku með það. Ég las hana yfir þegar ég var að borða grautinn í morgun og ég verð að viðurkenna að ég bætti nokkrum rúsínum út á til að auka sætabragðið að öðru leyti er ekkert um þetta að segja,“ sagði Davíð í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann var spurður að því hvort könnunin hefði ekki dregið neitt úr honum og hvort hann hafi ekki íhugað að hætta bara við. „Nei, ætli ég vitni ekki bara í karlinn sem sagði það má aldrei bogna þó á móti blási, það má aldrei hika þó það herði að, það má ekki einu sinni líta undan þó sýnin sé ekki frýnileg. Það má sem sagt aldrei svíkja sjálfan sig og það sem maður í hjarta sínu trúir á fyrir stundarávinning eða stundarstöðu.“ Þarna vitnaði Davíð í sjálfan sig þar sem hann lét nánast nákvæmlega sömu orð falla í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009 en klippuna af því má sjá hér að neðan. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, heldur ótrauður áfram þrátt fyrir að mælast með lítið fylgi í skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Þessi könnun er tekin eftir einn dag þar sem framboð mitt hefur legið fyrir og Guðni Jóhannesson fær mjög fína útkomu og ég óska honum til lukku með það. Ég las hana yfir þegar ég var að borða grautinn í morgun og ég verð að viðurkenna að ég bætti nokkrum rúsínum út á til að auka sætabragðið að öðru leyti er ekkert um þetta að segja,“ sagði Davíð í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann var spurður að því hvort könnunin hefði ekki dregið neitt úr honum og hvort hann hafi ekki íhugað að hætta bara við. „Nei, ætli ég vitni ekki bara í karlinn sem sagði það má aldrei bogna þó á móti blási, það má aldrei hika þó það herði að, það má ekki einu sinni líta undan þó sýnin sé ekki frýnileg. Það má sem sagt aldrei svíkja sjálfan sig og það sem maður í hjarta sínu trúir á fyrir stundarávinning eða stundarstöðu.“ Þarna vitnaði Davíð í sjálfan sig þar sem hann lét nánast nákvæmlega sömu orð falla í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009 en klippuna af því má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira