Óttast umfang skuldavandans í Kína Sæunn Gísladóttir skrifar 12. maí 2016 07:00 Greiningaraðili hjá Credit Suisse telur að bóla ríki á húsnæðismarkaði í Kína. vísir/AFP Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. Business Insider greinir frá því að skuldir einkaaðila í Kína séu orðnar svo miklar að eina dæmið um slíkar skuldir hafi fundist á Írlandi rétt fyrir kreppu árið 2008, samkvæmt greiningaraðilanum Andrew Garthwaite hjá Credit Suisse. Þegar skuldirnar voru svona miklar á Írlandi var stutt í að fasteignabólan þar í landi spryngi og að atvinnuleysi þrefaldaðist. Garthwaite segir bólu ríkja á húsnæðismarkaði í Kína. Hann bendir á að lán deilt með landsframleiðslu hafi hækkað meira á sjö ára tímabili en í nokkru öðru landi (fyrir utan Írland fyrir kreppu). Skuldir deilt með vergri landsframleiðslu í Kína eru nú 36 prósentum hærri en meðaltal síðustu 25 ára og nema um 240 prósentum. Erfitt er að spá um þróun skuldavandans í Kína, en engu að síður er hann verri þar í landi en í nokkru öðru landi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. Business Insider greinir frá því að skuldir einkaaðila í Kína séu orðnar svo miklar að eina dæmið um slíkar skuldir hafi fundist á Írlandi rétt fyrir kreppu árið 2008, samkvæmt greiningaraðilanum Andrew Garthwaite hjá Credit Suisse. Þegar skuldirnar voru svona miklar á Írlandi var stutt í að fasteignabólan þar í landi spryngi og að atvinnuleysi þrefaldaðist. Garthwaite segir bólu ríkja á húsnæðismarkaði í Kína. Hann bendir á að lán deilt með landsframleiðslu hafi hækkað meira á sjö ára tímabili en í nokkru öðru landi (fyrir utan Írland fyrir kreppu). Skuldir deilt með vergri landsframleiðslu í Kína eru nú 36 prósentum hærri en meðaltal síðustu 25 ára og nema um 240 prósentum. Erfitt er að spá um þróun skuldavandans í Kína, en engu að síður er hann verri þar í landi en í nokkru öðru landi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira