Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2016 21:51 Hermann var svekktur í leikslok. Fylkir er án stiga eftir þrjá leiki. vísir/valli „Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. Fylkir tapaði, 2-0, fyrir Val í þriðju umferð Pepsi-deildar karla og er liðið nú án stiga í deildinni, eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Það vantar aðeins upp á sendingarnar hjá leikmönnum liðsins en það er stígandi í þessu hjá okkur. Við erum að koma okkur í fína stöður en það vantar upp á þessa úrslitasendingu hjá okkur.“ Hermann segir að liðið sé með gæðin til þess að koma sér í betri færi. „Það var margt jákvætt hjá okkur í kvöld, en þetta var hörku botnslagur,“ sagði Hermann nokkuð léttur. „Liðin voru bæði særð þegar þau mættu til leiks en Valsmenn eru bara með hörkulið og þarf allt að ganga upp ef maður ætlar sér að fá eitthvað á móti svona liði,“ segir Hermann og bætir við að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu liðsins. „Við komum til baka og förum að vinna leiki fyrr en síðar. Það er óþarfi að fara stara á töfluna alveg strax, gerum það í lok móts.“ Hermann er við það að ná í íslenskan leikmann fyrir lok félagaskiptagluggann sem lokar 15. maí. „Hugsanlega kemur einn íslenskur leikmaður inn í liðið. Ég veit ekkert hvað ég má segja en ég held að þetta sé nokkuð öruggt,“ segir Hermann sem vildi ekki upplýsa hvaða leikmaður væri um að ræða. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
„Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. Fylkir tapaði, 2-0, fyrir Val í þriðju umferð Pepsi-deildar karla og er liðið nú án stiga í deildinni, eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Það vantar aðeins upp á sendingarnar hjá leikmönnum liðsins en það er stígandi í þessu hjá okkur. Við erum að koma okkur í fína stöður en það vantar upp á þessa úrslitasendingu hjá okkur.“ Hermann segir að liðið sé með gæðin til þess að koma sér í betri færi. „Það var margt jákvætt hjá okkur í kvöld, en þetta var hörku botnslagur,“ sagði Hermann nokkuð léttur. „Liðin voru bæði særð þegar þau mættu til leiks en Valsmenn eru bara með hörkulið og þarf allt að ganga upp ef maður ætlar sér að fá eitthvað á móti svona liði,“ segir Hermann og bætir við að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu liðsins. „Við komum til baka og förum að vinna leiki fyrr en síðar. Það er óþarfi að fara stara á töfluna alveg strax, gerum það í lok móts.“ Hermann er við það að ná í íslenskan leikmann fyrir lok félagaskiptagluggann sem lokar 15. maí. „Hugsanlega kemur einn íslenskur leikmaður inn í liðið. Ég veit ekkert hvað ég má segja en ég held að þetta sé nokkuð öruggt,“ segir Hermann sem vildi ekki upplýsa hvaða leikmaður væri um að ræða.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira