Pablo Punyed: Fáránlegt að svona ömurleg dómgæsla sé leyfð í efstu deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2016 22:35 Pablo Punyed var ekki sáttur með dómgæsluna. vísir/ernir Pablo Punyed, miðjumaður ÍBV, var eins og aðrir Eyjamenn svekktur með vítaspyrnudóminn sem varð til þess að liðið varð af tveimur stigum í leiknum gegn Ólsurum í kvöld. ÍBV og nýliðarnir úr Ólafsvík gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld en gestirnir tryggðu sér eitt stig með marki úr vítaspyrnu á 85. mínútu, tveimur mínútum eftir að Eyjamenn komust yfir. ÍBV er með fjögur stig eftir leikinn en Bjarni Jóhannsson sagði í viðtali við Vísi að Ólsarar hefðu fengið eitt stig, ÍBV eitt stig og dómarinn eitt stig.Hrvoje Tokic fiskaði vítaspyrnuna og tók hana sjálfur, en eins og sést á myndbandinu kemur Jonathan Barden lítið sem ekkert við Tokic í teignum. Hann tók spyrnuna sjálfur og skoraði. „Ömurleg dómgæsla í dag, vá. Það er fáránlegt að svona sé bara leyft í efstu deild. Þakkir fá samt allir sem komu á völlinn. Við verðskulduðum meira,“ sagði Pablo Punyed á Twitter-síðu sinni í kvöld.Awful refereeing today, wow.. It's ridiculous this is even allowed in the top tier.. Thanks to everyone who came out, we deserved more! #ÍBV— Pablo Punyed (@PabloPunyed) May 12, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og umdeildu vítaspyrnuna í Eyjum | Myndbönd Ólsarar voru heppnir að fá ódýrt víti á 86. mínútu og tryggja sér jafntefli. 12. maí 2016 21:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 | Tokic bjargaði stigi fyrir taplausa Ólsara Umdeild vítaspyrna tryggði Ólafsvíkingum eitt stig í Vestmannaeyjum eftir að nýliðarnir lentu undir. 12. maí 2016 19:45 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Pablo Punyed, miðjumaður ÍBV, var eins og aðrir Eyjamenn svekktur með vítaspyrnudóminn sem varð til þess að liðið varð af tveimur stigum í leiknum gegn Ólsurum í kvöld. ÍBV og nýliðarnir úr Ólafsvík gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld en gestirnir tryggðu sér eitt stig með marki úr vítaspyrnu á 85. mínútu, tveimur mínútum eftir að Eyjamenn komust yfir. ÍBV er með fjögur stig eftir leikinn en Bjarni Jóhannsson sagði í viðtali við Vísi að Ólsarar hefðu fengið eitt stig, ÍBV eitt stig og dómarinn eitt stig.Hrvoje Tokic fiskaði vítaspyrnuna og tók hana sjálfur, en eins og sést á myndbandinu kemur Jonathan Barden lítið sem ekkert við Tokic í teignum. Hann tók spyrnuna sjálfur og skoraði. „Ömurleg dómgæsla í dag, vá. Það er fáránlegt að svona sé bara leyft í efstu deild. Þakkir fá samt allir sem komu á völlinn. Við verðskulduðum meira,“ sagði Pablo Punyed á Twitter-síðu sinni í kvöld.Awful refereeing today, wow.. It's ridiculous this is even allowed in the top tier.. Thanks to everyone who came out, we deserved more! #ÍBV— Pablo Punyed (@PabloPunyed) May 12, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og umdeildu vítaspyrnuna í Eyjum | Myndbönd Ólsarar voru heppnir að fá ódýrt víti á 86. mínútu og tryggja sér jafntefli. 12. maí 2016 21:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 | Tokic bjargaði stigi fyrir taplausa Ólsara Umdeild vítaspyrna tryggði Ólafsvíkingum eitt stig í Vestmannaeyjum eftir að nýliðarnir lentu undir. 12. maí 2016 19:45 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Sjáðu mörkin og umdeildu vítaspyrnuna í Eyjum | Myndbönd Ólsarar voru heppnir að fá ódýrt víti á 86. mínútu og tryggja sér jafntefli. 12. maí 2016 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 | Tokic bjargaði stigi fyrir taplausa Ólsara Umdeild vítaspyrna tryggði Ólafsvíkingum eitt stig í Vestmannaeyjum eftir að nýliðarnir lentu undir. 12. maí 2016 19:45