Haukur Helgi framlengir hjá Njarðvík Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2016 20:27 Haukur Helgi Pálsson verður áfram grænn á næsta tímabili. vísir/anton Haukur Helgi Pálsson mun spila við Njarðvík á næstu leiktíð, en þetta staðfesti fésbókarsíða körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur nú í kvöld. Í sömu frétt var einnig staðfest að Stefan Bonneau myndi leika áfram með félaginu. Haukur var valinn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, en hann gekk í raðir Njarðvík í október á síðasta ári. Það er þó klásúla í samningi Hauks helga að ef ákjósanlegt tilboð berst frá erlendu félagi þá megi hann yfirgefa félagið. Bonneau missti af nánast allri leiktíðinni vegna meiðsla. „Haukur Helgi var mjög góður á síðasta tímabil þó svo ýmislegt hafi gengið á. Haukur hafði t.a.m. aldrei áður spilað í efstu deild á Íslandi. Ég hins vegar tel að Haukur muni vera enn betri fyrir Njarðvíkinga á næsta tímabili,” sagði Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í kvöld. „Nú þekkir hann deildina betur og veit að hverju hann gengur. Okkur er að takast að halda kjarnanum í liðinu áfram og vonandi tekst okkur að landa 1-2 góðum leikmönnum til viðbótar.” Stefan Bonneau sleit hásin, aftur, á síðasta tímabili, en hann verður einnig áfram í herbúðum Njarðvíkur. „Nú vantar okkur miðherjann í liðið en ljóst er að leikstjórnandinn Stefan Bonneau verður orðinn leikfær aftur í haust eða u.þ.b. sem alvaran hefst. Ef lokataflið heppnast vel hjá okkur, þá verðum við með lið sem á erindi meðal þeirra allra bestu á Íslandi,” sagði Gunnar að lokum. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. 5. maí 2016 10:02 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson mun spila við Njarðvík á næstu leiktíð, en þetta staðfesti fésbókarsíða körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur nú í kvöld. Í sömu frétt var einnig staðfest að Stefan Bonneau myndi leika áfram með félaginu. Haukur var valinn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, en hann gekk í raðir Njarðvík í október á síðasta ári. Það er þó klásúla í samningi Hauks helga að ef ákjósanlegt tilboð berst frá erlendu félagi þá megi hann yfirgefa félagið. Bonneau missti af nánast allri leiktíðinni vegna meiðsla. „Haukur Helgi var mjög góður á síðasta tímabil þó svo ýmislegt hafi gengið á. Haukur hafði t.a.m. aldrei áður spilað í efstu deild á Íslandi. Ég hins vegar tel að Haukur muni vera enn betri fyrir Njarðvíkinga á næsta tímabili,” sagði Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í kvöld. „Nú þekkir hann deildina betur og veit að hverju hann gengur. Okkur er að takast að halda kjarnanum í liðinu áfram og vonandi tekst okkur að landa 1-2 góðum leikmönnum til viðbótar.” Stefan Bonneau sleit hásin, aftur, á síðasta tímabili, en hann verður einnig áfram í herbúðum Njarðvíkur. „Nú vantar okkur miðherjann í liðið en ljóst er að leikstjórnandinn Stefan Bonneau verður orðinn leikfær aftur í haust eða u.þ.b. sem alvaran hefst. Ef lokataflið heppnast vel hjá okkur, þá verðum við með lið sem á erindi meðal þeirra allra bestu á Íslandi,” sagði Gunnar að lokum.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. 5. maí 2016 10:02 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. 5. maí 2016 10:02
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti