Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2016 17:30 Karl-Anthony Towns er einn sá allra efnilegasti í dag. vísir/getty Karl-Anthony Towns, miðherji Minnesota Timberwolves, var í dag útnefndur nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta en líkt og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins fékk Town einróma kosningu. Allir 130 fréttamennirnir og sérfræðingarnir sem hafa atkvæðisrétt settu Towns í fyrsta sætið á undan Lettanum Kristaps Porzingis hjá New York Knicks. Hann var annar með yfirburðum, fékk 117 atkvæði í annað sætið. Aðrir voru ekki einu sinni líklegir en Nikola Jokic hjá Denver Nuggets var í þriðja sæti í kosningunni. Hann fékk sjö atkvæði í annað sætið en 38 í þriðja sætið og endaði þar. Karl-Anthony Towns er annar leikmaður Minnesota í röð sem hlýtur þessa nafnbót en í fyrra var Kanadamaðurinn Andrew Wiggins kosinn nýliði ársins. Timberwolves er með ungt og gríðarlega spennandi lið sem verður áhugavert að fylgjast með á næstu árum. Towns var valinn númer eitt í nýliðavalinu í fyrra en hann spilaði með Kentucky-háskólanum sem tapaði ekki leik í háskólaboltanum á síðustu leiktíð fyrr en í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Þessi tvítugi miðherji skilaði 18,3 stigum að meðaltali í leik auk þess sem hann tók 10,5 fráköst og gaf tvær stoðsendindingar. Þá varði hann 1,7 skot að meðaltali í leik og skaut 81,1 prósent af vítalínunni.Minnesota @Timberwolves Forward @KarlTowns named UNANIMOUS @Kia NBA Rookie of the Year! #KiaROY pic.twitter.com/RyOf48K8Ek— NBA (@NBA) May 16, 2016 OFFICIAL: Karl-Anthony Towns named 2015-16 KIA NBA Rookie of the Year in #UNANIMOUS Vote! #Back2Back #PowerOfThePack pic.twitter.com/Hel8dk57tE— Timberwolves (@Timberwolves) May 16, 2016 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Karl-Anthony Towns, miðherji Minnesota Timberwolves, var í dag útnefndur nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta en líkt og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins fékk Town einróma kosningu. Allir 130 fréttamennirnir og sérfræðingarnir sem hafa atkvæðisrétt settu Towns í fyrsta sætið á undan Lettanum Kristaps Porzingis hjá New York Knicks. Hann var annar með yfirburðum, fékk 117 atkvæði í annað sætið. Aðrir voru ekki einu sinni líklegir en Nikola Jokic hjá Denver Nuggets var í þriðja sæti í kosningunni. Hann fékk sjö atkvæði í annað sætið en 38 í þriðja sætið og endaði þar. Karl-Anthony Towns er annar leikmaður Minnesota í röð sem hlýtur þessa nafnbót en í fyrra var Kanadamaðurinn Andrew Wiggins kosinn nýliði ársins. Timberwolves er með ungt og gríðarlega spennandi lið sem verður áhugavert að fylgjast með á næstu árum. Towns var valinn númer eitt í nýliðavalinu í fyrra en hann spilaði með Kentucky-háskólanum sem tapaði ekki leik í háskólaboltanum á síðustu leiktíð fyrr en í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Þessi tvítugi miðherji skilaði 18,3 stigum að meðaltali í leik auk þess sem hann tók 10,5 fráköst og gaf tvær stoðsendindingar. Þá varði hann 1,7 skot að meðaltali í leik og skaut 81,1 prósent af vítalínunni.Minnesota @Timberwolves Forward @KarlTowns named UNANIMOUS @Kia NBA Rookie of the Year! #KiaROY pic.twitter.com/RyOf48K8Ek— NBA (@NBA) May 16, 2016 OFFICIAL: Karl-Anthony Towns named 2015-16 KIA NBA Rookie of the Year in #UNANIMOUS Vote! #Back2Back #PowerOfThePack pic.twitter.com/Hel8dk57tE— Timberwolves (@Timberwolves) May 16, 2016
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira