Mun sakna þess að kenna misáhugasömum nemendum í Háskóla Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. maí 2016 16:10 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi mun sakna þess að kenna sagnfræði í Háskóla Íslands nái hann kjöri þann 25. júní næstkomandi. Guðni var í beinni í dag á Facebook-síðu Nova og svaraði þar ýmsum spurningum, meðal annars því hver myndi taka við af honum sem kennari í háskólanum ef hann verður forseti. „Það er langt til kjördags og það má ekki ganga að neinu sem vísu. Ég tek þetta skref fyrir skref en það kemur alltaf maður í manns stað hvort sem það er á Bessastöðum eða í Háskóla Íslands. Það er enginn ómissandi í okkar samfélagi. En nái ég kjöri sem forseti mun ég sakna þess að kenna við háskólann. Það er búið að vera mjög gaman og mikil forréttindi að fá að kenna áhugasömum nemendum, eða svona misáhugasömum,“ sagði Guðni. Hann var meðal annnars spurður að því hvað hann myndi bjóða Davíð Oddssyni, sem einnig er í forsetaframboði, upp á í matarboði og svaraði hann því til að myndi bjóða honum upp á pönnusteikta bleikju sem Guðni upplýsti að væri uppáhaldsmaturinn sinn. Þá myndi hann einnig bjóða þeim Kleópötru, Jesú Kristi og John F. Kennedy upp á fiskrétt en það eru þær þrjár persónur úr mannkynssögunni sem Guðni myndi helst vilja bjóða í mat. Viðtalið við Guðna á Facebook-síðu Nova má sjá hér að neðan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49 Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00 „Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi mun sakna þess að kenna sagnfræði í Háskóla Íslands nái hann kjöri þann 25. júní næstkomandi. Guðni var í beinni í dag á Facebook-síðu Nova og svaraði þar ýmsum spurningum, meðal annars því hver myndi taka við af honum sem kennari í háskólanum ef hann verður forseti. „Það er langt til kjördags og það má ekki ganga að neinu sem vísu. Ég tek þetta skref fyrir skref en það kemur alltaf maður í manns stað hvort sem það er á Bessastöðum eða í Háskóla Íslands. Það er enginn ómissandi í okkar samfélagi. En nái ég kjöri sem forseti mun ég sakna þess að kenna við háskólann. Það er búið að vera mjög gaman og mikil forréttindi að fá að kenna áhugasömum nemendum, eða svona misáhugasömum,“ sagði Guðni. Hann var meðal annnars spurður að því hvað hann myndi bjóða Davíð Oddssyni, sem einnig er í forsetaframboði, upp á í matarboði og svaraði hann því til að myndi bjóða honum upp á pönnusteikta bleikju sem Guðni upplýsti að væri uppáhaldsmaturinn sinn. Þá myndi hann einnig bjóða þeim Kleópötru, Jesú Kristi og John F. Kennedy upp á fiskrétt en það eru þær þrjár persónur úr mannkynssögunni sem Guðni myndi helst vilja bjóða í mat. Viðtalið við Guðna á Facebook-síðu Nova má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49 Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00 „Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49
Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00
„Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04