Hörður: Erum komin meðal þeirra fremstu 19. maí 2016 21:15 Hörður Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, segir Sundsambandið vera á hraðri uppleið í sundheiminum og íslenskt sundfólk væri að nálgast þá bestu í heiminum. Hörður var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við vissum að sundfólkið okkar ætti mikið inni. Við höfðum séð fram á það að við ættum möguleika á ýmsu, en auðvitað getur maður ekki gengið út frá einhverjum staðreyndum fyrr en þær eru orðnar," sagði Hörður. „Þetta sund hjá Hrafnhildi í gær var frábært. Það var vel útfært og taktískt mjög fallegt," en hvað er það sem veldur þessum uppgangi í sundinu? „Fyrst og fremst er þetta mikil og góð ástundun þessa sundfólks sem þarna í hlut. Þau hafa verið mjög lukkuleg með þjálfara og eru heppinn með þjálfun, bæði hér heima og í Bandaríkjunum." Hörður segir að Sundsambandið hafi bætt umgjörðina, en vilji gera enn betur í framtíðinni. „Það er ýmislegt í umgjörðinni sem við höfum verið að reyna laga í gegnum árin og eitt og annað sem við gætum gert miklu betur," sagði Hörður og hélt áfram: „Ef við berum okkur saman við aðrar þjóðir þá erum við komin með þeirra fremstu þá þurfum við að fara haga okkur og vinna í samræmi við það." Allt sjónvarpsviðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan, en Hörður var einnig í viðtali í Akraborginni. Það viðtal má heyra hér að neðan. Sund Tengdar fréttir Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 19. maí 2016 18:34 Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. 19. maí 2016 10:15 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 19. maí 2016 18:09 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
Hörður Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, segir Sundsambandið vera á hraðri uppleið í sundheiminum og íslenskt sundfólk væri að nálgast þá bestu í heiminum. Hörður var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við vissum að sundfólkið okkar ætti mikið inni. Við höfðum séð fram á það að við ættum möguleika á ýmsu, en auðvitað getur maður ekki gengið út frá einhverjum staðreyndum fyrr en þær eru orðnar," sagði Hörður. „Þetta sund hjá Hrafnhildi í gær var frábært. Það var vel útfært og taktískt mjög fallegt," en hvað er það sem veldur þessum uppgangi í sundinu? „Fyrst og fremst er þetta mikil og góð ástundun þessa sundfólks sem þarna í hlut. Þau hafa verið mjög lukkuleg með þjálfara og eru heppinn með þjálfun, bæði hér heima og í Bandaríkjunum." Hörður segir að Sundsambandið hafi bætt umgjörðina, en vilji gera enn betur í framtíðinni. „Það er ýmislegt í umgjörðinni sem við höfum verið að reyna laga í gegnum árin og eitt og annað sem við gætum gert miklu betur," sagði Hörður og hélt áfram: „Ef við berum okkur saman við aðrar þjóðir þá erum við komin með þeirra fremstu þá þurfum við að fara haga okkur og vinna í samræmi við það." Allt sjónvarpsviðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan, en Hörður var einnig í viðtali í Akraborginni. Það viðtal má heyra hér að neðan.
Sund Tengdar fréttir Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 19. maí 2016 18:34 Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. 19. maí 2016 10:15 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 19. maí 2016 18:09 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05
Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45
Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55
Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 19. maí 2016 18:34
Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. 19. maí 2016 10:15
Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30
Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 19. maí 2016 18:09