Baldur býður sig fram aftur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 00:14 Baldur Ágústsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands Vísir/E.Ól Baldur Ágústsson, fasteignasali í Bretlandi, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum í sumar. Baldur bauð sig einnig fram árið 2004.Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Baldurs. Þar kemur fram að Baldur ætli sér að endurvekja virðinguna fyrir embætti forseta Íslands, hann ætli sér að vera sameiningartákn þjóðarinnar allrar og beita sér fyrir bættri þjónustu við sjúka aldraða og öryrkja auk þess sem hann vill vekja athygli á skuldasöfnun ungs fólks. Baldur bauð sig fram gegn Ólafi Ragnari Grímssyni árið 2004 og hlaut hann 13.250 atkvæði eða um 12,9 prósent greiddra atkvæða. „Framboðið var ánægjuleg reynsla og jók áhuga minn á embættinu og vegferð lands og þjóðar. Fullvissa mín um enn betra land og hamingjusamari og öruggari þjóð hefur styrkst og vaxið með árunum,“ segir í tilkynningu Baldurs. „Ég vona að við eigum góða framtíð saman.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Baldur Ágústsson, fasteignasali í Bretlandi, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum í sumar. Baldur bauð sig einnig fram árið 2004.Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Baldurs. Þar kemur fram að Baldur ætli sér að endurvekja virðinguna fyrir embætti forseta Íslands, hann ætli sér að vera sameiningartákn þjóðarinnar allrar og beita sér fyrir bættri þjónustu við sjúka aldraða og öryrkja auk þess sem hann vill vekja athygli á skuldasöfnun ungs fólks. Baldur bauð sig fram gegn Ólafi Ragnari Grímssyni árið 2004 og hlaut hann 13.250 atkvæði eða um 12,9 prósent greiddra atkvæða. „Framboðið var ánægjuleg reynsla og jók áhuga minn á embættinu og vegferð lands og þjóðar. Fullvissa mín um enn betra land og hamingjusamari og öruggari þjóð hefur styrkst og vaxið með árunum,“ segir í tilkynningu Baldurs. „Ég vona að við eigum góða framtíð saman.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira