Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 19:46 Frá Alþingi. Vísir/Pjetur Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts Alþingi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts
Alþingi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira