Ríkisstjórnin hampaði góðverkum forveranna Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 17:43 Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag byggði á tölum fyrir árið 2013. Vísir/Vilhelm Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn. Alþingi Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Sjá meira
Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn.
Alþingi Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Sjá meira