Trump sigurvegari í Indiana: Tilnefning Repúblikana gott sem gulltryggð Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 23:20 Donald Trump er sigurvegari forkosninga Repúblikanaflokksins í Indiana-ríki, að því er fjölmiðlar vestanhafs greina frá. Sigur Trump þýðir að nær útilokað er að hann verði ekki forsetaframbjóðandi flokksins í haust. Bandarískir fjölmiðlar hafa ekki enn fullyrt um sigurvegara í forkosningum Demókrata. Talningu atkvæða er ekki endanlega lokið en útgönguspár benda til þess að Trump verði kominn með um það bil 1049 kjörmenn í fyrramálið. Þannig mun hann aðeins vanta um 188 kjörmenn til viðbótar til að tryggja sér tilnefningu flokksins – og 445 kjörmenn eru í boði í næstu níu ríkjunum sem ganga til atkvæða. Keppinautar Trump, þeir Ted Cruz og John Kasich, eru enn í framboði en stjórnmálaspekingar töldu margir hverjir að kosningarnar í kvöld væri síðasti raunhæfi möguleiki þeirra á að koma í veg fyrir að Trump tryggði sér þá kjörmenn sem hann þarf. Donald Trump Tengdar fréttir Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3. maí 2016 09:06 Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. 25. apríl 2016 07:25 Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. 27. apríl 2016 23:09 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Sjá meira
Donald Trump er sigurvegari forkosninga Repúblikanaflokksins í Indiana-ríki, að því er fjölmiðlar vestanhafs greina frá. Sigur Trump þýðir að nær útilokað er að hann verði ekki forsetaframbjóðandi flokksins í haust. Bandarískir fjölmiðlar hafa ekki enn fullyrt um sigurvegara í forkosningum Demókrata. Talningu atkvæða er ekki endanlega lokið en útgönguspár benda til þess að Trump verði kominn með um það bil 1049 kjörmenn í fyrramálið. Þannig mun hann aðeins vanta um 188 kjörmenn til viðbótar til að tryggja sér tilnefningu flokksins – og 445 kjörmenn eru í boði í næstu níu ríkjunum sem ganga til atkvæða. Keppinautar Trump, þeir Ted Cruz og John Kasich, eru enn í framboði en stjórnmálaspekingar töldu margir hverjir að kosningarnar í kvöld væri síðasti raunhæfi möguleiki þeirra á að koma í veg fyrir að Trump tryggði sér þá kjörmenn sem hann þarf.
Donald Trump Tengdar fréttir Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3. maí 2016 09:06 Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. 25. apríl 2016 07:25 Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. 27. apríl 2016 23:09 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Sjá meira
Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3. maí 2016 09:06
Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. 25. apríl 2016 07:25
Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. 27. apríl 2016 23:09