NBA segir dómarana hafa gert fimm mistök á síðustu fjórtán sekúndunum Óskar Ófeigur Jónssoin skrifar 4. maí 2016 11:30 NBA sagði að brotið hefði verið á bæði Manu Ginobili og Steven Adams á lokasekúndunum. Vísir/Getty Það var mikil dramatík á lokasekúndum annars leiks San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA í körfubolta og ekki fengu dómarar leiksins háa einkunn fyrir frammistöðu sína hjá yfirmönnum sínum. NBA gaf það nefnilega út að dómarar leiksins hafi gert fimm mistök á síðustu 13,5 sekúndum leiksins en hvorugu liðinu tókst að skora á lokasekúndunum og leikurinn endaði með 98-97 sigri Oklahoma City Thunder. Dómararnir sjálfir höfðu viðurkennt að þeir áttu að dæma sóknarbrot á Dion Waiters, leikmann Oklahoma City Thunder en þar með var ekki listinn upptalinn. Dion Waiters ýtti Manu Ginobili með olnboganum þegar hann var að taka innkastið en NBA segir að Ginobili hafi líka verið brotlegur með að stíga á hliðarlínuna. NBA gaf það einnig út að San Antonio Spurs leikmennirnir Kawhi Leonard og Patty Mills hafi togað eða haldið leikmanni Oklahoma City Thunder þegar Spurs stal sendingunni hjá Dion Waiters úr innkastinu. Að lokum átti Serge Ibaka hjá Thunder að fá villu fyrir að toga í treyju LaMarcus Aldridge og trufla þar með lokaskot leiksins. Hefði Aldridge fengið þessa villu þá var hann á leiðinni á vítalínuna þar sem hann gat tryggt Spurs-liðinu sigur og 2-0 forystu í einvíginu. Aldridge var þarna kominn með 41 stig í leiknum og var búinn að hitta úr öllum tíu vítaskotum sínum. Ekkert var hinsvegar dæmt og sumir körfuboltaspekingar voru ánægðir með að leikmennirnir hafi sjálfir gert út um leikinn en ekki fengið „hjálp" frá dómurum. NBA-deildin var hinsvegar ekki sammála en það er ekki gott fyrir dómara leiksins að fá slíka áfellisdóm frá yfirboðurum sínum. Þriðji leikurinn er á föstudagskvöldið og fer hann frá á heimavelli Oklahoma City Thunder. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki í einvíginu kemst í úrslit Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir annaðhvort Golden State Warriors eða Potland Trail Blazers en Warriors-liðið er komið í 2-0. Það er hægt sjá þessar lokasekúndur hér fyrir neðan sem og hvað Charles Barkley og strákarnir á TNT höfðu að segja um lok leiksins. NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Það var mikil dramatík á lokasekúndum annars leiks San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA í körfubolta og ekki fengu dómarar leiksins háa einkunn fyrir frammistöðu sína hjá yfirmönnum sínum. NBA gaf það nefnilega út að dómarar leiksins hafi gert fimm mistök á síðustu 13,5 sekúndum leiksins en hvorugu liðinu tókst að skora á lokasekúndunum og leikurinn endaði með 98-97 sigri Oklahoma City Thunder. Dómararnir sjálfir höfðu viðurkennt að þeir áttu að dæma sóknarbrot á Dion Waiters, leikmann Oklahoma City Thunder en þar með var ekki listinn upptalinn. Dion Waiters ýtti Manu Ginobili með olnboganum þegar hann var að taka innkastið en NBA segir að Ginobili hafi líka verið brotlegur með að stíga á hliðarlínuna. NBA gaf það einnig út að San Antonio Spurs leikmennirnir Kawhi Leonard og Patty Mills hafi togað eða haldið leikmanni Oklahoma City Thunder þegar Spurs stal sendingunni hjá Dion Waiters úr innkastinu. Að lokum átti Serge Ibaka hjá Thunder að fá villu fyrir að toga í treyju LaMarcus Aldridge og trufla þar með lokaskot leiksins. Hefði Aldridge fengið þessa villu þá var hann á leiðinni á vítalínuna þar sem hann gat tryggt Spurs-liðinu sigur og 2-0 forystu í einvíginu. Aldridge var þarna kominn með 41 stig í leiknum og var búinn að hitta úr öllum tíu vítaskotum sínum. Ekkert var hinsvegar dæmt og sumir körfuboltaspekingar voru ánægðir með að leikmennirnir hafi sjálfir gert út um leikinn en ekki fengið „hjálp" frá dómurum. NBA-deildin var hinsvegar ekki sammála en það er ekki gott fyrir dómara leiksins að fá slíka áfellisdóm frá yfirboðurum sínum. Þriðji leikurinn er á föstudagskvöldið og fer hann frá á heimavelli Oklahoma City Thunder. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki í einvíginu kemst í úrslit Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir annaðhvort Golden State Warriors eða Potland Trail Blazers en Warriors-liðið er komið í 2-0. Það er hægt sjá þessar lokasekúndur hér fyrir neðan sem og hvað Charles Barkley og strákarnir á TNT höfðu að segja um lok leiksins.
NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira