Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour