Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour