Aðeins þrettán prósent þeirra sem bjóða heimagistingu með leyfi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 9. maí 2016 07:00 SAF vilja skýran ramma um íbúðagistingu. Fréttablaðið/Vilhelm Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. Samtökin hafa bent stjórnvöldum á vaxandi vanda sem snýr að leyfislausri starfsemi í Reykjavík og hafa tekið þátt í endurskoðun laga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem er fyrir Alþingi. Í umsögn samtakanna um frumvarpið segir: „Samkvæmt upplýsingum frá Airbnb eru nánast 4.000 íbúðir eða að minnsta kosti 8.000 herbergi í boði á landinu, aðeins á þeirra vefsíðu. Einnig hefur komið fram að aðeins þrettán prósent þessara aðila hafa tilskilin leyfi. Af þessum tölum má ráða að að minnsta kosti í Reykjavík sé löglegur gistirekstur kominn í minnihluta ef litið er til fjölda herbergja.“ Samtök Ferðaþjónustunnar benda á að Berlínarborg sé að glíma við svipuð vandamál og sprottið hafi upp í Reykjavík og velta því fyrir sér hvort Reykjavíkurborg hyggist ekki taka á vandanum og setja skýrari viðmið um hlutfall heimagistingar í miðborginni. Í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er rekstraraðilum íbúðargistingar gert skylt að birta leyfisnúmer starfsemi sinnar í allri sölu og markaðssetningu. Samtök ferðaþjónustunnar telja að slíkt muni stuðla að skilvirkara eftirliti og vera mjög til bóta.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. Samtökin hafa bent stjórnvöldum á vaxandi vanda sem snýr að leyfislausri starfsemi í Reykjavík og hafa tekið þátt í endurskoðun laga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem er fyrir Alþingi. Í umsögn samtakanna um frumvarpið segir: „Samkvæmt upplýsingum frá Airbnb eru nánast 4.000 íbúðir eða að minnsta kosti 8.000 herbergi í boði á landinu, aðeins á þeirra vefsíðu. Einnig hefur komið fram að aðeins þrettán prósent þessara aðila hafa tilskilin leyfi. Af þessum tölum má ráða að að minnsta kosti í Reykjavík sé löglegur gistirekstur kominn í minnihluta ef litið er til fjölda herbergja.“ Samtök Ferðaþjónustunnar benda á að Berlínarborg sé að glíma við svipuð vandamál og sprottið hafi upp í Reykjavík og velta því fyrir sér hvort Reykjavíkurborg hyggist ekki taka á vandanum og setja skýrari viðmið um hlutfall heimagistingar í miðborginni. Í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er rekstraraðilum íbúðargistingar gert skylt að birta leyfisnúmer starfsemi sinnar í allri sölu og markaðssetningu. Samtök ferðaþjónustunnar telja að slíkt muni stuðla að skilvirkara eftirliti og vera mjög til bóta.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira