Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2016 22:39 Vísir/Samsett mynd Eiður Smári Guðjohnsen átti stórleik þegar Molde vann 4-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári lagði upp mark í öðrum leik sínum í röð, í þetta sinn með glæsilegri hælspyrnu snemma í leiknum. Var hann hlaðinn lofi í norskum fjölmiðlum fyrir frammistöðuna. „Hann er stórbrotinn leikmaður,“ sagði Ole Martin Årst, sérfræðingur TV2. „Enginn á vellinum er fljótari að hugsa en hann. Hann er alls staðar þar sem eitthvað er um að vera.“ Sjá einnig: Eiður lagði upp mark með hælspyrnu í stórsigri Ole Gunnar Solskjær, stjóri Molde, var spurður hvort hann teldi að Eiður Smári ætti að spila með íslenska landsliðinu á EM í sumar. Eiður var ekki valinn í landsliðið þegar það spilaði við Danmörku og Grikkland í mars. „Ég myndi taka Eið með á EM. Hann getur breytt leikjum á einni sekúndu,“ sagði Solskjær en Eiður Smári vildi lítið tjá sig um Evrópumótið eftir leikinn í kvöld.Kom ekki til Molde til að spila með íslenska landsliðinu „EM er í júní. Ég kom ekki til Molde til að spila með íslenska landsliðinu. Ég kom til að spila með Molde. Það er mikilvægt að einbeita sér að því sem er í gangi hér. Og næst eigum vi leik gegn Sarpsborg á sunnudag.“ Solskjær hefur verið duglegur að lofa Eið Smára eftir að hann samdi við norska liðið og hélt því áfram eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Ekki margir gera það sem hann gerir „Hann er að nálgast sitt besta form. En form er breytilegt. Gæði hans eru varanleg,“ sagði Solskjær en það er þó ekki það sem heillar hann mest við Eið Smára. „Hann hagar sér ekki eins og stjarna. Hann er afar hógvær og mér finnst mikið til vinnusemi hans koma.“Eiður vill ekki taka sér frí Hann segir að Eiði Smára hafi staðið til boða að taka sér frí en að hann hafi afþakkað það. „Eiður vill bara æfa. Hann er kominn til að vinna eitthvað með Molde.“ Fótbolti Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen átti stórleik þegar Molde vann 4-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári lagði upp mark í öðrum leik sínum í röð, í þetta sinn með glæsilegri hælspyrnu snemma í leiknum. Var hann hlaðinn lofi í norskum fjölmiðlum fyrir frammistöðuna. „Hann er stórbrotinn leikmaður,“ sagði Ole Martin Årst, sérfræðingur TV2. „Enginn á vellinum er fljótari að hugsa en hann. Hann er alls staðar þar sem eitthvað er um að vera.“ Sjá einnig: Eiður lagði upp mark með hælspyrnu í stórsigri Ole Gunnar Solskjær, stjóri Molde, var spurður hvort hann teldi að Eiður Smári ætti að spila með íslenska landsliðinu á EM í sumar. Eiður var ekki valinn í landsliðið þegar það spilaði við Danmörku og Grikkland í mars. „Ég myndi taka Eið með á EM. Hann getur breytt leikjum á einni sekúndu,“ sagði Solskjær en Eiður Smári vildi lítið tjá sig um Evrópumótið eftir leikinn í kvöld.Kom ekki til Molde til að spila með íslenska landsliðinu „EM er í júní. Ég kom ekki til Molde til að spila með íslenska landsliðinu. Ég kom til að spila með Molde. Það er mikilvægt að einbeita sér að því sem er í gangi hér. Og næst eigum vi leik gegn Sarpsborg á sunnudag.“ Solskjær hefur verið duglegur að lofa Eið Smára eftir að hann samdi við norska liðið og hélt því áfram eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Ekki margir gera það sem hann gerir „Hann er að nálgast sitt besta form. En form er breytilegt. Gæði hans eru varanleg,“ sagði Solskjær en það er þó ekki það sem heillar hann mest við Eið Smára. „Hann hagar sér ekki eins og stjarna. Hann er afar hógvær og mér finnst mikið til vinnusemi hans koma.“Eiður vill ekki taka sér frí Hann segir að Eiði Smára hafi staðið til boða að taka sér frí en að hann hafi afþakkað það. „Eiður vill bara æfa. Hann er kominn til að vinna eitthvað með Molde.“
Fótbolti Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Sjá meira