Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2016 15:00 C.J. McCollum fer hér framhjá Stephen Curry. Vísir/Getty C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið „Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. C.J. McCollum var á sínu þriðja ári í NBA-deildinni en hann fékk 559 stig og 101 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu. 130 fjölmiðlamenn sem fjalla að staðaldri um NBA-deildina voru með atkvæðisrétt að þessu sinni. Kemba Walker hjá Charlotte Hornets var annar í kjörinu með 166 stig og þriðji varð síðan Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks með 99 stig. Stephen Curry, besti leikmaður NBA í fyrra og væntanlega besti leikmaðurinn aftur í ár, endaði í fjórða sæti í kjörinu en margir voru á því að hann hafi átt þessi verðlaun skilið. Sjö settu Curry í fyrsta sætið á sínum lista. C.J. McCollum hækkaði meðalskor sitt um 6,8 stig upp í 20.8 stig í leik en hann náði sínum besta persónulega árangri í skotnýtingu (44,8 prósent), þriggja stiga skotnýtingu (41,7 prósent), stoðsendingum (4,3) og fráköstum (3,2). Stephen Curry hækkaði meðalskor sitt um 6,3 stig og var bæði með betri skotnýtingu og betri þriggja stiga nýtingu en í fyrra auk þess að stela fleiri boltum og taka fleiri fráköst. Golden State Warriors, lið Stephen Curry, vann líka 73 leiki á tímabilinu og setti nýtt og glæsilegt met. Curry bætti því sína tölfræði verulega og liðið stóð sig enn betur en það er ekkert grín að bæta sig þegar þú ert kominn á toppinn. C.J. McCollum er þriðji leikmaður Portland sem vinnur þessi verðlaun en hinir eru Kevin Duckworth (1978-88) og Zach Randolph (2003-04). NBA Tengdar fréttir Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30 Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00 Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið „Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. C.J. McCollum var á sínu þriðja ári í NBA-deildinni en hann fékk 559 stig og 101 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu. 130 fjölmiðlamenn sem fjalla að staðaldri um NBA-deildina voru með atkvæðisrétt að þessu sinni. Kemba Walker hjá Charlotte Hornets var annar í kjörinu með 166 stig og þriðji varð síðan Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks með 99 stig. Stephen Curry, besti leikmaður NBA í fyrra og væntanlega besti leikmaðurinn aftur í ár, endaði í fjórða sæti í kjörinu en margir voru á því að hann hafi átt þessi verðlaun skilið. Sjö settu Curry í fyrsta sætið á sínum lista. C.J. McCollum hækkaði meðalskor sitt um 6,8 stig upp í 20.8 stig í leik en hann náði sínum besta persónulega árangri í skotnýtingu (44,8 prósent), þriggja stiga skotnýtingu (41,7 prósent), stoðsendingum (4,3) og fráköstum (3,2). Stephen Curry hækkaði meðalskor sitt um 6,3 stig og var bæði með betri skotnýtingu og betri þriggja stiga nýtingu en í fyrra auk þess að stela fleiri boltum og taka fleiri fráköst. Golden State Warriors, lið Stephen Curry, vann líka 73 leiki á tímabilinu og setti nýtt og glæsilegt met. Curry bætti því sína tölfræði verulega og liðið stóð sig enn betur en það er ekkert grín að bæta sig þegar þú ert kominn á toppinn. C.J. McCollum er þriðji leikmaður Portland sem vinnur þessi verðlaun en hinir eru Kevin Duckworth (1978-88) og Zach Randolph (2003-04).
NBA Tengdar fréttir Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30 Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00 Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30
Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00
Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15
Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45