Eygló nálægt Íslandsmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2016 18:41 Eygló Ósk í lauginni um helgina. Vísir/Anton Síðasti keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 50 m laug fór fram í dag og féll eitt Íslandsmet. Það var í 4x50m skriðsundi í flokki blandaðra kynja en sveit SH2 kom þá í mark á 1:40,32 og stórbætti gamla metið, sem var einnig í eigu SH. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir unnu sigra í sínum greinum í dag en Anton Sveinn McKee gat ekki tekið þátt í sinni sterkustu grein, 200m bringusundi karla, þar sem hann fór af landi brott í morgun. Eygló Ósk var nálægt Íslandsmeti sínu í 50m baksundi er hún synti á 28,82 sekúndum en tveggja ára gamalt met hennar í greininni er 28,61 sekúnda. Sterkasta sundfólk landsins er að undirbúa sig fyrir EM í London í næsta mánuði og því í stífum æfingum þessa dagana, sem skýrir hversu fá met hafa fallið um helgina.Íslandsmeistarar dagsins: 400m fjórsund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 4:52,30 mín. 400m fjórsund karla: Baldvin Sigmarsson 4:50,79 mín. 50m flugsund kvenna: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir 27,92 sek. 50m flugsund karla: Ágúst Júlíusson 25,61 sek. 200m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 2:03,68 mín. 200m skriðsund karla: Kristófer Sigurðsson 1:54,24 mín. 50m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 28,82 sek. 50m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 26,31 sek. 200m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 2:26,71 mín. 200m bringusund karla: Viktor Máni Vilbergsson 2:22,30 mín. 800m skriðsund kvenna: Bára Kristín Björgvinsdóttir 9:14,45 mín. 800m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 8:35,60 mín. 4x100m skriðsund kvenna: Ægir 1 3:54,60 mín. 4x100m skriðsund karla: ÍBR 1 3:32,35 mín. 4x50m skriðsund blandað: SH2 1:40,32 mín. Sund Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Síðasti keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 50 m laug fór fram í dag og féll eitt Íslandsmet. Það var í 4x50m skriðsundi í flokki blandaðra kynja en sveit SH2 kom þá í mark á 1:40,32 og stórbætti gamla metið, sem var einnig í eigu SH. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir unnu sigra í sínum greinum í dag en Anton Sveinn McKee gat ekki tekið þátt í sinni sterkustu grein, 200m bringusundi karla, þar sem hann fór af landi brott í morgun. Eygló Ósk var nálægt Íslandsmeti sínu í 50m baksundi er hún synti á 28,82 sekúndum en tveggja ára gamalt met hennar í greininni er 28,61 sekúnda. Sterkasta sundfólk landsins er að undirbúa sig fyrir EM í London í næsta mánuði og því í stífum æfingum þessa dagana, sem skýrir hversu fá met hafa fallið um helgina.Íslandsmeistarar dagsins: 400m fjórsund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 4:52,30 mín. 400m fjórsund karla: Baldvin Sigmarsson 4:50,79 mín. 50m flugsund kvenna: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir 27,92 sek. 50m flugsund karla: Ágúst Júlíusson 25,61 sek. 200m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 2:03,68 mín. 200m skriðsund karla: Kristófer Sigurðsson 1:54,24 mín. 50m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 28,82 sek. 50m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 26,31 sek. 200m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 2:26,71 mín. 200m bringusund karla: Viktor Máni Vilbergsson 2:22,30 mín. 800m skriðsund kvenna: Bára Kristín Björgvinsdóttir 9:14,45 mín. 800m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 8:35,60 mín. 4x100m skriðsund kvenna: Ægir 1 3:54,60 mín. 4x100m skriðsund karla: ÍBR 1 3:32,35 mín. 4x50m skriðsund blandað: SH2 1:40,32 mín.
Sund Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira