Hreiðar Már á leið á Vernd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2016 10:56 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Vísir/GVA Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07