Þingmenn Framsóknar tjá sig ekki sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2016 12:26 Finnur Ingólfsson, Hrólfur Ölvisson og Helgi S. Magnússon. vísir/pjetur/aðsend/anton Þingmenn Framsóknarflokksins hafa ekki viljað tjá sig um aflandsviðskipti Hrólfs Ölvinssonar, framkvæmdastjóra flokksins. Þingflokksfundur hófst klukkan 12.20 en heimildir fréttastofu herma að þingmenn séu að stilla saman strengi sína og hyggist tjá sig um málið að fundi loknum.Greint var frá því í Kastljósi í gær að nöfn þriggja manna, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa verið áhrifamenn í Framsóknarflokknum, væru að finna í Panama-skjölunum svonefndu. Það eru þeir Finnur Ingólfsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri og ráðherra, Hrólfur Ölvisson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, og Helgi S. Guðmundsson heitinn, fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans. Í þættinum kom fram að félag Finns og Helga, sem skráð var í Panama, hafi keypti hlut í Landsbankanum með fé sem fengið var að láni hjá bankanum. Þau viðskipti áttu sér stað árið 2007. Þá var einnig sagt frá fjölda félaga í eigu Hrólfs Ölvissonar. Hrólfur stóð meðal annars í viðskiptum tengdum BM Vallá, en Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi eigandi fyrirtæksins, hefur ítrekað sagt að lög hafi verið brotin. Hrólfur sagði í skriflegu svari við fyrirspurn Kastljóss að hann hafi upplýst Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins, um viðskiptin. Ítrekað hefur verið reynt að ná tali af Finn og Hrólfi vegna málsins, sem og þingmönnum Framsóknar, en án árangurs. Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Þingmenn Framsóknarflokksins hafa ekki viljað tjá sig um aflandsviðskipti Hrólfs Ölvinssonar, framkvæmdastjóra flokksins. Þingflokksfundur hófst klukkan 12.20 en heimildir fréttastofu herma að þingmenn séu að stilla saman strengi sína og hyggist tjá sig um málið að fundi loknum.Greint var frá því í Kastljósi í gær að nöfn þriggja manna, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa verið áhrifamenn í Framsóknarflokknum, væru að finna í Panama-skjölunum svonefndu. Það eru þeir Finnur Ingólfsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri og ráðherra, Hrólfur Ölvisson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, og Helgi S. Guðmundsson heitinn, fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans. Í þættinum kom fram að félag Finns og Helga, sem skráð var í Panama, hafi keypti hlut í Landsbankanum með fé sem fengið var að láni hjá bankanum. Þau viðskipti áttu sér stað árið 2007. Þá var einnig sagt frá fjölda félaga í eigu Hrólfs Ölvissonar. Hrólfur stóð meðal annars í viðskiptum tengdum BM Vallá, en Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi eigandi fyrirtæksins, hefur ítrekað sagt að lög hafi verið brotin. Hrólfur sagði í skriflegu svari við fyrirspurn Kastljóss að hann hafi upplýst Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins, um viðskiptin. Ítrekað hefur verið reynt að ná tali af Finn og Hrólfi vegna málsins, sem og þingmönnum Framsóknar, en án árangurs.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47