Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2016 10:50 Abrini hefur viðurkennt að vera maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum í Brussel. Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Sjá meira
Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23