Sparisjóður Austurlands kannar stöðu sína gagnvart Borgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. apríl 2016 21:00 Útibú Sparisjóðs Austurlands á Norðfirði. mynd/kristín hávarðsdóttir - austurfrétt Sparisjóður Austurlands hefur falið lögfræðingi sjóðsins að skoða hvernig staðið var að sölu hlutabréfa sinna í Borgun og meta í kjölfarið hvort ástæða sé til að grípa til aðgerða. Þetta kemur í fréttatilkynningu frá Sparisjóðnum sem send var út að loknum aðalfundi sjóðsins. Í árslok 2014 seldi sparisjóðurinn hlutabréf í Borgun til félags í eigu stjórnenda Borgunar. Hlutaféð nam 0,32 prósentum af heildarhlutafé félagsins og var verðið 22,2 milljónir króna. „Ef það upplýsingar sem fram hafa komið í fjölmiðlum undanfarið um virði Borgunar eru réttar gæti virði hlutar Sparisjóðsins á þessum tíma hafa verið umtalsvert hærri en 22,2 milljónir,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að hagnaður sjóðsins fyrir skatta og lögbundið fimm prósenta framlag til samfélagslegra verkefna hafi numið 36,2 milljónum króna. Hagnaður eftir skatta var 25,8 milljónir en það er talsvert lægri upphæð en gert var ráð fyrir. Á áætlun yfirstandandi árs er gert ráð fyrir því að hagnaður muni nema um sextíu milljónum króna. Þá kemur einnig fram að viðskiptavinum sjóðsins hafi fjölgað mjög á síðasta ári og vikulega bætist í hóp þeirra. „Þetta er bæði innan fjórðungs, sem og annars staðar á landinu, og í mörgum tilfellum viðskiptavinir fyrrverandi sparisjóða sem vilja vera áfram í viðskiptum hjá sparisjóði.“ Borgunarmálið Tengdar fréttir FME: Salan á Borgun ekki í samræmi við eðlilega viðskiptahætti FME telur verklag Landsbankans við söluna á Borgun ekki hafa verið til þess fallið að skila bestri niðurstöðu fyrir bankann. 31. mars 2016 13:11 Forstjóri Borgunar undrast boðaða málsókn Landsbankans Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. 17. mars 2016 07:00 Telur bankaráð Landsbankans vanhæft til að ákveða málshöfðun Hæstaréttarlögmaður telur heppilegra að nýtt bankaráð Landsbankans eða Bankasýslan ákveði málshöfðun vegna sölunnar á 31 prósents hlut bankans í Borgun. Hagsmunir s 30. mars 2016 08:45 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
Sparisjóður Austurlands hefur falið lögfræðingi sjóðsins að skoða hvernig staðið var að sölu hlutabréfa sinna í Borgun og meta í kjölfarið hvort ástæða sé til að grípa til aðgerða. Þetta kemur í fréttatilkynningu frá Sparisjóðnum sem send var út að loknum aðalfundi sjóðsins. Í árslok 2014 seldi sparisjóðurinn hlutabréf í Borgun til félags í eigu stjórnenda Borgunar. Hlutaféð nam 0,32 prósentum af heildarhlutafé félagsins og var verðið 22,2 milljónir króna. „Ef það upplýsingar sem fram hafa komið í fjölmiðlum undanfarið um virði Borgunar eru réttar gæti virði hlutar Sparisjóðsins á þessum tíma hafa verið umtalsvert hærri en 22,2 milljónir,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að hagnaður sjóðsins fyrir skatta og lögbundið fimm prósenta framlag til samfélagslegra verkefna hafi numið 36,2 milljónum króna. Hagnaður eftir skatta var 25,8 milljónir en það er talsvert lægri upphæð en gert var ráð fyrir. Á áætlun yfirstandandi árs er gert ráð fyrir því að hagnaður muni nema um sextíu milljónum króna. Þá kemur einnig fram að viðskiptavinum sjóðsins hafi fjölgað mjög á síðasta ári og vikulega bætist í hóp þeirra. „Þetta er bæði innan fjórðungs, sem og annars staðar á landinu, og í mörgum tilfellum viðskiptavinir fyrrverandi sparisjóða sem vilja vera áfram í viðskiptum hjá sparisjóði.“
Borgunarmálið Tengdar fréttir FME: Salan á Borgun ekki í samræmi við eðlilega viðskiptahætti FME telur verklag Landsbankans við söluna á Borgun ekki hafa verið til þess fallið að skila bestri niðurstöðu fyrir bankann. 31. mars 2016 13:11 Forstjóri Borgunar undrast boðaða málsókn Landsbankans Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. 17. mars 2016 07:00 Telur bankaráð Landsbankans vanhæft til að ákveða málshöfðun Hæstaréttarlögmaður telur heppilegra að nýtt bankaráð Landsbankans eða Bankasýslan ákveði málshöfðun vegna sölunnar á 31 prósents hlut bankans í Borgun. Hagsmunir s 30. mars 2016 08:45 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
FME: Salan á Borgun ekki í samræmi við eðlilega viðskiptahætti FME telur verklag Landsbankans við söluna á Borgun ekki hafa verið til þess fallið að skila bestri niðurstöðu fyrir bankann. 31. mars 2016 13:11
Forstjóri Borgunar undrast boðaða málsókn Landsbankans Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. 17. mars 2016 07:00
Telur bankaráð Landsbankans vanhæft til að ákveða málshöfðun Hæstaréttarlögmaður telur heppilegra að nýtt bankaráð Landsbankans eða Bankasýslan ákveði málshöfðun vegna sölunnar á 31 prósents hlut bankans í Borgun. Hagsmunir s 30. mars 2016 08:45