Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2016 14:30 Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“ Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira
Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira