Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour