Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour