Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour