Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour