Dróni skall á flugvél British Airways Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 18:32 Atvikið er litið alvarlegum augum. Vísir/Getty Dróni skall á flugvél sem var að koma inn til lendingar á Heathrow-flugvelli í dag. Flugvélin lenti heilu á höldnu en alþjóðasamtök flugfélaga hafa varað við hættunni sem fylgir aukinni almennri notkun á drónum. 132 farþegar auk fimm manna áhöfn var um borð í vél British Airways sem var á leið frá Genf til London. Er hún kom inn til lendingar skall dróni á flugvélinni. Vélin lenti heilu á höldnu og flugstjórinn tilkynnti atvikið eftir að flugvélin var lent.Sjá einnig: Villta vestur drónanna á endaLögregluyfirvöld á Heathrow-flugvelli rannsaka málið en svo virðist sem að flugvélin hafi ekki laskast við atvikið. Hafa flugvirkjar British Airways yfirfarið vélina og gefið leyfi fyrir því að hún verði tekin í notkun á ný. Alþjóðasamtök flugfélaga gáfu nýverið út viðvörun þess efnis að drónar gætu orðið að alvarlegri ógn við flugvélar víða um heim en almenn notkun á drónum, sem upphaflega voru aðallega nýttir til hernaðar, hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18. ágúst 2015 08:24 Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2. maí 2015 18:15 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Dróni skall á flugvél sem var að koma inn til lendingar á Heathrow-flugvelli í dag. Flugvélin lenti heilu á höldnu en alþjóðasamtök flugfélaga hafa varað við hættunni sem fylgir aukinni almennri notkun á drónum. 132 farþegar auk fimm manna áhöfn var um borð í vél British Airways sem var á leið frá Genf til London. Er hún kom inn til lendingar skall dróni á flugvélinni. Vélin lenti heilu á höldnu og flugstjórinn tilkynnti atvikið eftir að flugvélin var lent.Sjá einnig: Villta vestur drónanna á endaLögregluyfirvöld á Heathrow-flugvelli rannsaka málið en svo virðist sem að flugvélin hafi ekki laskast við atvikið. Hafa flugvirkjar British Airways yfirfarið vélina og gefið leyfi fyrir því að hún verði tekin í notkun á ný. Alþjóðasamtök flugfélaga gáfu nýverið út viðvörun þess efnis að drónar gætu orðið að alvarlegri ógn við flugvélar víða um heim en almenn notkun á drónum, sem upphaflega voru aðallega nýttir til hernaðar, hefur aukist gríðarlega á síðustu árum.
Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18. ágúst 2015 08:24 Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2. maí 2015 18:15 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20
Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18. ágúst 2015 08:24
Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2. maí 2015 18:15