Alþjóðlegu MMA-samtökin með ákall til ríkisstjórna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2016 13:30 Joao Carvalho. mynd/facebook Alþjóðlegu MMA-samtökin, IMMAF, gáfu frá sér yfirlýsingu á dögunum í kjölfar þess að Portúgalinn Joao Carvalho lést eftir bardaga í Dublin. Í yfirlýsingunni hvetur IMMAF ríkisstjórnir um allan heim til þess að viðurkenna MMA-samtök í sínu heimalandi svo hægt sé að búa til betri umgjörð í kringum íþróttina.Sjá einnig: Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara i naflaskoðun „Þannig er hægt að búa til sömu öruggu umgjörðina fyrir alla. Við viljum að MMA verði lögleitt eins og í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Aðeins þannig er hægt að sjá til þess að umgjörðin sé eins og best verður á kosið,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar það vantar regluverk vegna skorts á viðurkenningu íþróttarinnar þá verður þróunin ekki rétt og öryggi keppenda ekki eins og það á að vera. Það kemur líka í veg fyrir fjármögnun en með meiri fjármögnun er hægt að kaupa betri læknisþjónustu sem og hægt að fræða alla um íþróttina sem er hluti af þróun hennar.“Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Í yfirlýsingunni stendur einnig að harmleikurinn með Carvalho kalli á að gripið verði til aðgerða. „Það er engin íþrótt í heiminum að vaxa jafn hratt og MMA. Þessi íþrótt er meðal annars blanda af júdó, tækvondó, hnefaleikum, glímu og muay thai þar sem áhersla er á siðareglur, hæfni og gott líkamlegt ástand. Þeir sem koma að íþróttinni skilja að margir eru fáfróðir um íþróttina og eru með úreltar, fyrirfram gefnar hugmyndir um hana. Það ætti samt ekki að koma í veg fyrir að búið sé til betra regluverk um íþróttina.“ MMA Tengdar fréttir MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Sjá meira
Alþjóðlegu MMA-samtökin, IMMAF, gáfu frá sér yfirlýsingu á dögunum í kjölfar þess að Portúgalinn Joao Carvalho lést eftir bardaga í Dublin. Í yfirlýsingunni hvetur IMMAF ríkisstjórnir um allan heim til þess að viðurkenna MMA-samtök í sínu heimalandi svo hægt sé að búa til betri umgjörð í kringum íþróttina.Sjá einnig: Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara i naflaskoðun „Þannig er hægt að búa til sömu öruggu umgjörðina fyrir alla. Við viljum að MMA verði lögleitt eins og í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Aðeins þannig er hægt að sjá til þess að umgjörðin sé eins og best verður á kosið,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar það vantar regluverk vegna skorts á viðurkenningu íþróttarinnar þá verður þróunin ekki rétt og öryggi keppenda ekki eins og það á að vera. Það kemur líka í veg fyrir fjármögnun en með meiri fjármögnun er hægt að kaupa betri læknisþjónustu sem og hægt að fræða alla um íþróttina sem er hluti af þróun hennar.“Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Í yfirlýsingunni stendur einnig að harmleikurinn með Carvalho kalli á að gripið verði til aðgerða. „Það er engin íþrótt í heiminum að vaxa jafn hratt og MMA. Þessi íþrótt er meðal annars blanda af júdó, tækvondó, hnefaleikum, glímu og muay thai þar sem áhersla er á siðareglur, hæfni og gott líkamlegt ástand. Þeir sem koma að íþróttinni skilja að margir eru fáfróðir um íþróttina og eru með úreltar, fyrirfram gefnar hugmyndir um hana. Það ætti samt ekki að koma í veg fyrir að búið sé til betra regluverk um íþróttina.“
MMA Tengdar fréttir MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Sjá meira
MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00
Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00