Alþjóðlegu MMA-samtökin með ákall til ríkisstjórna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2016 13:30 Joao Carvalho. mynd/facebook Alþjóðlegu MMA-samtökin, IMMAF, gáfu frá sér yfirlýsingu á dögunum í kjölfar þess að Portúgalinn Joao Carvalho lést eftir bardaga í Dublin. Í yfirlýsingunni hvetur IMMAF ríkisstjórnir um allan heim til þess að viðurkenna MMA-samtök í sínu heimalandi svo hægt sé að búa til betri umgjörð í kringum íþróttina.Sjá einnig: Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara i naflaskoðun „Þannig er hægt að búa til sömu öruggu umgjörðina fyrir alla. Við viljum að MMA verði lögleitt eins og í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Aðeins þannig er hægt að sjá til þess að umgjörðin sé eins og best verður á kosið,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar það vantar regluverk vegna skorts á viðurkenningu íþróttarinnar þá verður þróunin ekki rétt og öryggi keppenda ekki eins og það á að vera. Það kemur líka í veg fyrir fjármögnun en með meiri fjármögnun er hægt að kaupa betri læknisþjónustu sem og hægt að fræða alla um íþróttina sem er hluti af þróun hennar.“Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Í yfirlýsingunni stendur einnig að harmleikurinn með Carvalho kalli á að gripið verði til aðgerða. „Það er engin íþrótt í heiminum að vaxa jafn hratt og MMA. Þessi íþrótt er meðal annars blanda af júdó, tækvondó, hnefaleikum, glímu og muay thai þar sem áhersla er á siðareglur, hæfni og gott líkamlegt ástand. Þeir sem koma að íþróttinni skilja að margir eru fáfróðir um íþróttina og eru með úreltar, fyrirfram gefnar hugmyndir um hana. Það ætti samt ekki að koma í veg fyrir að búið sé til betra regluverk um íþróttina.“ MMA Tengdar fréttir MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira
Alþjóðlegu MMA-samtökin, IMMAF, gáfu frá sér yfirlýsingu á dögunum í kjölfar þess að Portúgalinn Joao Carvalho lést eftir bardaga í Dublin. Í yfirlýsingunni hvetur IMMAF ríkisstjórnir um allan heim til þess að viðurkenna MMA-samtök í sínu heimalandi svo hægt sé að búa til betri umgjörð í kringum íþróttina.Sjá einnig: Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara i naflaskoðun „Þannig er hægt að búa til sömu öruggu umgjörðina fyrir alla. Við viljum að MMA verði lögleitt eins og í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Aðeins þannig er hægt að sjá til þess að umgjörðin sé eins og best verður á kosið,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar það vantar regluverk vegna skorts á viðurkenningu íþróttarinnar þá verður þróunin ekki rétt og öryggi keppenda ekki eins og það á að vera. Það kemur líka í veg fyrir fjármögnun en með meiri fjármögnun er hægt að kaupa betri læknisþjónustu sem og hægt að fræða alla um íþróttina sem er hluti af þróun hennar.“Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Í yfirlýsingunni stendur einnig að harmleikurinn með Carvalho kalli á að gripið verði til aðgerða. „Það er engin íþrótt í heiminum að vaxa jafn hratt og MMA. Þessi íþrótt er meðal annars blanda af júdó, tækvondó, hnefaleikum, glímu og muay thai þar sem áhersla er á siðareglur, hæfni og gott líkamlegt ástand. Þeir sem koma að íþróttinni skilja að margir eru fáfróðir um íþróttina og eru með úreltar, fyrirfram gefnar hugmyndir um hana. Það ætti samt ekki að koma í veg fyrir að búið sé til betra regluverk um íþróttina.“
MMA Tengdar fréttir MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira
MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00
Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00