Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 10:30 Geir Sveinsson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari karla í handbolta en hann gerði samning við HSÍ fram yfir Evrópumótið 2018. Geir tekur við starfinu af Aroni Kristjánssyni. Tilkynnt var um ráðningu Geirs á blaðamannafundi HSÍ á Hilton Hótel í gær þar sem Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, þurfti að svara beittum spurningum blaðamanna um 69 daga leitina að nýjum þjálfara. Nokkur hiti var á fundinum framan af þar sem Guðmundur útskýrði hvað var að gerast á bakvið tjöldin í þjálfaraleit landsliðsins, en meðal annars viðurkenndi hann að HSÍ talaði við Ljubomir Vranjes, þjálfara Flensburg. Upptöku af þessum hressilega blaðamannafundi má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1. apríl 2016 06:00 Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31. mars 2016 16:37 Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31. mars 2016 16:52 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Geir Sveinsson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari karla í handbolta en hann gerði samning við HSÍ fram yfir Evrópumótið 2018. Geir tekur við starfinu af Aroni Kristjánssyni. Tilkynnt var um ráðningu Geirs á blaðamannafundi HSÍ á Hilton Hótel í gær þar sem Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, þurfti að svara beittum spurningum blaðamanna um 69 daga leitina að nýjum þjálfara. Nokkur hiti var á fundinum framan af þar sem Guðmundur útskýrði hvað var að gerast á bakvið tjöldin í þjálfaraleit landsliðsins, en meðal annars viðurkenndi hann að HSÍ talaði við Ljubomir Vranjes, þjálfara Flensburg. Upptöku af þessum hressilega blaðamannafundi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1. apríl 2016 06:00 Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31. mars 2016 16:37 Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31. mars 2016 16:52 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1. apríl 2016 06:00
Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31. mars 2016 16:37
Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31. mars 2016 16:52
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26