Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Sæunn Gísladóttir skrifar 1. apríl 2016 10:35 Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent. Vísir/Getty Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum heimsins. Eftir að framleiðslutölur undir væntingum birtust í Japan lækkuðu hlutabréf í landinu og olíuverð, og sóttu fjárfestar í auknum mæli í gull og ríkisskuldabréf. Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent sem er mesta lækkun á einum degi frá því um miðjan febrúar. Í kjölfarið lækkuðu hlutabréf víða í Asíu. Í morgunviðskiptum í Evrópu höfðu hlutabréfavísitölur lækkað um eitt prósent. Tengdar fréttir Markaðir komnir í ró Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir. 11. mars 2016 06:00 Hrunið heldur áfram í Japan Nikkei 225 vísitalan féll um 4,85 prósent í dag. 12. febrúar 2016 10:31 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum heimsins. Eftir að framleiðslutölur undir væntingum birtust í Japan lækkuðu hlutabréf í landinu og olíuverð, og sóttu fjárfestar í auknum mæli í gull og ríkisskuldabréf. Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent sem er mesta lækkun á einum degi frá því um miðjan febrúar. Í kjölfarið lækkuðu hlutabréf víða í Asíu. Í morgunviðskiptum í Evrópu höfðu hlutabréfavísitölur lækkað um eitt prósent.
Tengdar fréttir Markaðir komnir í ró Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir. 11. mars 2016 06:00 Hrunið heldur áfram í Japan Nikkei 225 vísitalan féll um 4,85 prósent í dag. 12. febrúar 2016 10:31 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Markaðir komnir í ró Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir. 11. mars 2016 06:00
Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00