Valsmenn komnir í 2-0 en Skagamenn jöfnuðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 21:39 Benedikt Blöndal skoraði 14 stig fyrir Valsliðið í kvöld. Vísir/Vilhelm Undanúrslit úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta héldu áfram í kvöld en þó fór fram önnur viðureignin í báðum einvígunum. Valsmenn eru komnir í góð mál eftir sigur í Borgarnesi en þeir geta tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í næsta leik. Fjölnismenn áttu möguleika á því að komast í 2-0 en urðu að sætta sig við naumt tap á móti ÍA á Akranesi. Skagamenn náðu mest fjórtán stiga forskoti í leiknum og héldu síðan út í lokin þegar Fjölnismenn sóttu að þeim. Fannar Freyr Helgason var frábær í liði ÍA í kvöld.Þór frá Akureyri hefur þegar unnið sér sæti í Domino´s deild karla á næsta tímabili en hin fjögur liðin keppa um hitt lausa sætið í þessari úrslitakeppni.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Valur 83-87 (18-28, 26-17, 27-21, 12-21)Skallagrímur: Jean Rony Cadet 28/14 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Davíð Guðmundsson 6, Hamid Dicko 6/5 stoðsendingar, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Ásgeirsson 3.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 30/5 fráköst, Benedikt Blöndal 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 11, Þorgeir Kristinn Blöndal 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Arnason 8/5 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 6/7 fráköst, Illugi Steingrímsson 4/11 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 3/6 fráköst.Staðan er 2-0 fyrir Val.ÍA-Fjölnir 71-69 (18-14, 17-9, 17-20, 19-26)ÍA: Fannar Freyr Helgason 22/10 fráköst, Sean Wesley Tate 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 8/12 fráköst, Steinar Aronsson 8, Magnús Bjarki Guðmundsson 7, Áskell Jónsson 6/4 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 4/5 fráköst.Fjölnir: Collin Anthony Pryor 16/14 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 7/7 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 1.Staðan er 1-1. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Undanúrslit úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta héldu áfram í kvöld en þó fór fram önnur viðureignin í báðum einvígunum. Valsmenn eru komnir í góð mál eftir sigur í Borgarnesi en þeir geta tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í næsta leik. Fjölnismenn áttu möguleika á því að komast í 2-0 en urðu að sætta sig við naumt tap á móti ÍA á Akranesi. Skagamenn náðu mest fjórtán stiga forskoti í leiknum og héldu síðan út í lokin þegar Fjölnismenn sóttu að þeim. Fannar Freyr Helgason var frábær í liði ÍA í kvöld.Þór frá Akureyri hefur þegar unnið sér sæti í Domino´s deild karla á næsta tímabili en hin fjögur liðin keppa um hitt lausa sætið í þessari úrslitakeppni.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Valur 83-87 (18-28, 26-17, 27-21, 12-21)Skallagrímur: Jean Rony Cadet 28/14 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Davíð Guðmundsson 6, Hamid Dicko 6/5 stoðsendingar, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Ásgeirsson 3.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 30/5 fráköst, Benedikt Blöndal 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 11, Þorgeir Kristinn Blöndal 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Arnason 8/5 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 6/7 fráköst, Illugi Steingrímsson 4/11 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 3/6 fráköst.Staðan er 2-0 fyrir Val.ÍA-Fjölnir 71-69 (18-14, 17-9, 17-20, 19-26)ÍA: Fannar Freyr Helgason 22/10 fráköst, Sean Wesley Tate 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 8/12 fráköst, Steinar Aronsson 8, Magnús Bjarki Guðmundsson 7, Áskell Jónsson 6/4 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 4/5 fráköst.Fjölnir: Collin Anthony Pryor 16/14 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 7/7 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 1.Staðan er 1-1.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira