Boston batt enda á sigurgöngu Golden State 2. apríl 2016 10:23 Stephen Curry mistókst að jafna metin undir lokinn og Boston fór með sigur af hólmi. vísir/getty Eftir 54 sigurleiki á heimavelli beið Golden State lægri hlut í nótt þegar Boston Celtics kom í heimsókn. Lokatölur urðu 109-106 en síðasta tap Golden State Warriors í Oracle Arena var gegn Chicago Bulls 27. janúar 2015, fyrir rétt rúmum 14 mánuðum síðan. Stephen Curry fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Golden State en þriggja stig skot hans geigaði þegar 5,3 sekúndur voru eftir. "Ég trúi alltaf að þessi skot hjá mér fari niður. En þetta fór á aðra leið. En skotið leit vel út. Við höfum eflaust unnið einhverja leiki sem við áttum ekki skilið að vinna með svona skoti og þetta var bara ekki okkar kvöld," sagði Curry eftir leikinn. Curry var stigahæstur í liði Golden State með 29 stig en hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig, Evan Turner skoraði 21 stig og Jared Sullinger var með 20 stig, auk þess sem hann tók 12 fráköst. Golden State þarf nú að vinna fimm af sex síðustu leikjum sínum í deildinni til að slá met Chicago Bulls frá tímabilinu 1995-1996 þegar Bulls vann 72 leiki á einu tímabili. Golden State hefur nú unnið 68 leiki en tapað átta. Úrslit næturinnar í NBA: Charlotte - Philadelphia 100-91 Detroit - Dallas 89-98 New York - Brooklyn 105-91 Atlanta - Cleveland 108-110 Memphis - Toronto 95-99 Milwaukee - Orlando 113-110 Utah - Minnesota 98-85 Sacramento - Miama 106-112 Golden State - Boston 106-109 Phoenix - Washington 99-106 Staðan Austurdeildin Sigrar Töp Cleveland 54 22 Toronto 51 24 Miami 44 31 Charlotte 44 31 Atlanta 45 32 Boston 44 32 Detroit 40 36 Indiana 39 36 Chicago 38 37 Washington 37 39 Milwaukee 32 44 Orlando 32 44 New York 31 46 Brooklyn 21 55 Philadelphia 9 67 Vesturdeildin Sigrar Töp Golden State 68 8 San Antonio 63 12 Oklahoma City 53 23 L.A. Clippers 47 28 Memphis 41 35 Portland 40 36 Dallas 38 38 Utah 38 38 Houston 37 39 Denver 32 45 Sacramento 30 46 New Orleans 28 47 Minnesota 25 51 Phoenix 20 56 L.A. Lakers 16 59 NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Eftir 54 sigurleiki á heimavelli beið Golden State lægri hlut í nótt þegar Boston Celtics kom í heimsókn. Lokatölur urðu 109-106 en síðasta tap Golden State Warriors í Oracle Arena var gegn Chicago Bulls 27. janúar 2015, fyrir rétt rúmum 14 mánuðum síðan. Stephen Curry fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Golden State en þriggja stig skot hans geigaði þegar 5,3 sekúndur voru eftir. "Ég trúi alltaf að þessi skot hjá mér fari niður. En þetta fór á aðra leið. En skotið leit vel út. Við höfum eflaust unnið einhverja leiki sem við áttum ekki skilið að vinna með svona skoti og þetta var bara ekki okkar kvöld," sagði Curry eftir leikinn. Curry var stigahæstur í liði Golden State með 29 stig en hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig, Evan Turner skoraði 21 stig og Jared Sullinger var með 20 stig, auk þess sem hann tók 12 fráköst. Golden State þarf nú að vinna fimm af sex síðustu leikjum sínum í deildinni til að slá met Chicago Bulls frá tímabilinu 1995-1996 þegar Bulls vann 72 leiki á einu tímabili. Golden State hefur nú unnið 68 leiki en tapað átta. Úrslit næturinnar í NBA: Charlotte - Philadelphia 100-91 Detroit - Dallas 89-98 New York - Brooklyn 105-91 Atlanta - Cleveland 108-110 Memphis - Toronto 95-99 Milwaukee - Orlando 113-110 Utah - Minnesota 98-85 Sacramento - Miama 106-112 Golden State - Boston 106-109 Phoenix - Washington 99-106 Staðan Austurdeildin Sigrar Töp Cleveland 54 22 Toronto 51 24 Miami 44 31 Charlotte 44 31 Atlanta 45 32 Boston 44 32 Detroit 40 36 Indiana 39 36 Chicago 38 37 Washington 37 39 Milwaukee 32 44 Orlando 32 44 New York 31 46 Brooklyn 21 55 Philadelphia 9 67 Vesturdeildin Sigrar Töp Golden State 68 8 San Antonio 63 12 Oklahoma City 53 23 L.A. Clippers 47 28 Memphis 41 35 Portland 40 36 Dallas 38 38 Utah 38 38 Houston 37 39 Denver 32 45 Sacramento 30 46 New Orleans 28 47 Minnesota 25 51 Phoenix 20 56 L.A. Lakers 16 59
NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira