Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris ingvar haraldsson skrifar 3. apríl 2016 18:22 Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar. Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01
RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir