Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 19:51 Sigmundur Davíð er ekki vinsæll á meðal þjóðarinnar um þessar mundir. Vísir Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Fleiri fréttir Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Sjá meira
Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Fleiri fréttir Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Sjá meira
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22
Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15