Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2016 07:00 Gunnlaugur Sigmundsson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins. „Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
„Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18
Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16