Haffi ánægður með Sigrúnu: Gaman að sjá konu klæðast grænu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2016 12:52 Haffi Haff þekkir tískuna betur en flestir. vísir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun Tíska og hönnun Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun
Tíska og hönnun Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira