Haffi ánægður með Sigrúnu: Gaman að sjá konu klæðast grænu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2016 12:52 Haffi Haff þekkir tískuna betur en flestir. vísir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun Tíska og hönnun Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun
Tíska og hönnun Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira