Kastljós erlendra fjölmiðla beinist að Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. apríl 2016 14:04 Erlendir miðlar víða um heim fjalla um fund forseta. Vísir/Birgir Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira