Kastljós erlendra fjölmiðla beinist að Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. apríl 2016 14:04 Erlendir miðlar víða um heim fjalla um fund forseta. Vísir/Birgir Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir