Ekki þörf á Sigmundi segir Brynjar Níelsson Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. apríl 2016 15:03 Brynjar Níelsson á leið til fundarins í Valhöll í dag. Vísir/Pjetur Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, vill að flokkurinn haldi áfram ríkistjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn, hvort sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson haldi áfram sem forsætisráðherra eða ekki. Þetta sagði Brynjar áður en hann gekk inn á þingflokksfund sjálfstæðismanna sem hófst á þriðja tímanum í dag. Brynjar, hvað fannst þér um þá niðurstöðu sem forsetinn komst að? „Það fer eftir því hvort þú ert að tala við lögfræðinginn eða stjórnmálamanninn. Sem lögfræðingur er ég nú ekki hrifinn af þessari stöðu út af stjórnskipun landsins en ég held að það hafi engu að síður verið skynsamlegt eins og staðan var.“ Hver er staðan? „Nú erum við að fara að ræða hana og komust vonandi að einhverri niðurstöðu. Sjálfur tel ég mikilvægt að ríkisstjórn þessara flokka haldi áfram.“ Hvernig getur það gerst? „Nú verðum við að finna út úr því. Það er ekki alveg einfalt eins og staðan er núna.“ Eftir þessa atburðarás í morgun... „Já, það bara flækir málið. “ Geta allir sem eru innanborðs í ríkisstjórninni núna eins og staðan er núna haldið áfram í henni? „Ég skal ekki segja en ég held að það sé mikil vilji til þess að gera það ef það er hægt.“ Þannig að forsætisráðherra getur haldið áfram í ríkisstjórninni? „Ég er ekki að segja að það þurfi að vera. En ég tel mikilvægt að þessir flokkar starfi áfram, hvort sem Sigmundur verður áfram eða ekki.“ Panama-skjölin Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira
Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, vill að flokkurinn haldi áfram ríkistjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn, hvort sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson haldi áfram sem forsætisráðherra eða ekki. Þetta sagði Brynjar áður en hann gekk inn á þingflokksfund sjálfstæðismanna sem hófst á þriðja tímanum í dag. Brynjar, hvað fannst þér um þá niðurstöðu sem forsetinn komst að? „Það fer eftir því hvort þú ert að tala við lögfræðinginn eða stjórnmálamanninn. Sem lögfræðingur er ég nú ekki hrifinn af þessari stöðu út af stjórnskipun landsins en ég held að það hafi engu að síður verið skynsamlegt eins og staðan var.“ Hver er staðan? „Nú erum við að fara að ræða hana og komust vonandi að einhverri niðurstöðu. Sjálfur tel ég mikilvægt að ríkisstjórn þessara flokka haldi áfram.“ Hvernig getur það gerst? „Nú verðum við að finna út úr því. Það er ekki alveg einfalt eins og staðan er núna.“ Eftir þessa atburðarás í morgun... „Já, það bara flækir málið. “ Geta allir sem eru innanborðs í ríkisstjórninni núna eins og staðan er núna haldið áfram í henni? „Ég skal ekki segja en ég held að það sé mikil vilji til þess að gera það ef það er hægt.“ Þannig að forsætisráðherra getur haldið áfram í ríkisstjórninni? „Ég er ekki að segja að það þurfi að vera. En ég tel mikilvægt að þessir flokkar starfi áfram, hvort sem Sigmundur verður áfram eða ekki.“
Panama-skjölin Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira