„Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. apríl 2016 15:55 Illugi Jökulsson var einn þeirra sem kom fram á mótmælafundi á Austurvelli í gær. Hann hyggst mótmæla í dag á nýjan leik. Vísir/samsett Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta. Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Skýrt í regluverkinu að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Sjá meira
Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Skýrt í regluverkinu að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Sjá meira
Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04
Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04