Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2016 16:04 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Panama-skjölin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi.
Panama-skjölin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira