Um þúsund manns höfðu safnast saman um klukkan 17:30 fyrir utan Alþingishúsið. Boðað var til mótmælana í morgun af samtökum er kalla sig Bein Aðgerð og þá í ljósi þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafði ekki enn sagt af sér. Þetta er aðrir skipuleggjendur en sáu um mótmælin í gær en þeir kalla sig Skiltakallana.
Píratapartýið deildi á Twitter síðu sinni myndskeiði þar sem má sjá mótmælendur yfirgefa Austurvöll. Aðrir hafa svo deild myndum þar sem hópurinn sést ganga framhjá stjórnarráðinu í átt að höfuðstöðvum Framsóknaflokksins.
— Píratapartýið - XÞ (@PiratePartyIS) April 5, 2016
Sérsveitin að rúnta #Cashljós pic.twitter.com/HOm1m9T9Nv
— Trausti (Nýtt) (@Traustisig) April 5, 2016
#Cashljós pic.twitter.com/ihhQuxIhnY
— Trausti (Nýtt) (@Traustisig) April 5, 2016
#xstrax pic.twitter.com/fhamQlHICH
— YB (@egillastradsson) April 5, 2016