Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 10:23 Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. vísir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00
Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18