Mamma Sigmundar Davíðs: Ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2016 15:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Vísir/Vilhelm „Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
„Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08
Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29
Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15
Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03