Mamma Sigmundar Davíðs: Ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2016 15:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Vísir/Vilhelm „Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
„Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08
Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29
Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15
Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03