Mótmælin á Austurvelli hafin Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2016 17:00 Mótmælendur eru mættir með skilti og hljóðfæri. Vísir/Vilhelm Mótmælin á Austurvelli eru hafin en fólk byrjaði að safnast fyrir þar nokkru áður en þau áttu að hefjast. Það var hópurinn Jæja sem boðaði til mótmælana í morgun sem hófust núna kl. 17.Vísir/SæunnTalið er að um 500 manns hafi verið mættir þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í fimm. Stemning er róleg og samkvæmt heimildum fer mótmælendum þar hægt fjölgandi. Rúmlega 4000 manns hafa boðað komu sína á Facebook-viðburði þeim sem auglýsir mótmælin. Krafa mótmælenda er að þing verði rofið svo hægt sé að kjósa nýja ríkisstjórn strax.Uppfært 17.30: Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, eru nú um 2500 manns mættir á Austurvöll. „Þannig að þetta er þá allavega heldur meira en var í gær en þetta er ekki neitt í líkingu við mánudaginn,“ segir Ásgeir, sem staðið hefur vaktina á Austurvelli öll kvöld vikunnar til þessa.Austurvöllur rétt áður en mótmælin áttu að hefjast.Vísir/VilhelmHann segir að stemningin sé svipuð og undanfarin kvöld – engin vandræði en hávaði í fólki, tónlist og „trommusláttur“ á girðingunni sem lögregla hefur sett upp. „Við komum náttúrulega alltaf með settið,“ grínast Ásgeir. Smá væta er úti en frekar hlýtt veður.Uppfært klukkan 18.30 Mótmælendum fækkar ört á Austurvelli að sögn viðstaddra.Vísir/VilhelmAð sögn skipuleggjenda mættu um 6.500 manns.mynd/sigurður sigurðssonMynd tekin rétt fyrir klukkan 19, en mótmælin hófust klukkan 17.mynd/sæunn gísladóttirLIVE on #Periscope: #cashljós protest in Reykjavik! https://t.co/zn4mfI0Egn— Haraldur Helgi (@Haraldurhelgi) April 6, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Mótmælin á Austurvelli eru hafin en fólk byrjaði að safnast fyrir þar nokkru áður en þau áttu að hefjast. Það var hópurinn Jæja sem boðaði til mótmælana í morgun sem hófust núna kl. 17.Vísir/SæunnTalið er að um 500 manns hafi verið mættir þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í fimm. Stemning er róleg og samkvæmt heimildum fer mótmælendum þar hægt fjölgandi. Rúmlega 4000 manns hafa boðað komu sína á Facebook-viðburði þeim sem auglýsir mótmælin. Krafa mótmælenda er að þing verði rofið svo hægt sé að kjósa nýja ríkisstjórn strax.Uppfært 17.30: Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, eru nú um 2500 manns mættir á Austurvöll. „Þannig að þetta er þá allavega heldur meira en var í gær en þetta er ekki neitt í líkingu við mánudaginn,“ segir Ásgeir, sem staðið hefur vaktina á Austurvelli öll kvöld vikunnar til þessa.Austurvöllur rétt áður en mótmælin áttu að hefjast.Vísir/VilhelmHann segir að stemningin sé svipuð og undanfarin kvöld – engin vandræði en hávaði í fólki, tónlist og „trommusláttur“ á girðingunni sem lögregla hefur sett upp. „Við komum náttúrulega alltaf með settið,“ grínast Ásgeir. Smá væta er úti en frekar hlýtt veður.Uppfært klukkan 18.30 Mótmælendum fækkar ört á Austurvelli að sögn viðstaddra.Vísir/VilhelmAð sögn skipuleggjenda mættu um 6.500 manns.mynd/sigurður sigurðssonMynd tekin rétt fyrir klukkan 19, en mótmælin hófust klukkan 17.mynd/sæunn gísladóttirLIVE on #Periscope: #cashljós protest in Reykjavik! https://t.co/zn4mfI0Egn— Haraldur Helgi (@Haraldurhelgi) April 6, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10
Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38
Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent