Mótmælin á Austurvelli hafin Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2016 17:00 Mótmælendur eru mættir með skilti og hljóðfæri. Vísir/Vilhelm Mótmælin á Austurvelli eru hafin en fólk byrjaði að safnast fyrir þar nokkru áður en þau áttu að hefjast. Það var hópurinn Jæja sem boðaði til mótmælana í morgun sem hófust núna kl. 17.Vísir/SæunnTalið er að um 500 manns hafi verið mættir þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í fimm. Stemning er róleg og samkvæmt heimildum fer mótmælendum þar hægt fjölgandi. Rúmlega 4000 manns hafa boðað komu sína á Facebook-viðburði þeim sem auglýsir mótmælin. Krafa mótmælenda er að þing verði rofið svo hægt sé að kjósa nýja ríkisstjórn strax.Uppfært 17.30: Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, eru nú um 2500 manns mættir á Austurvöll. „Þannig að þetta er þá allavega heldur meira en var í gær en þetta er ekki neitt í líkingu við mánudaginn,“ segir Ásgeir, sem staðið hefur vaktina á Austurvelli öll kvöld vikunnar til þessa.Austurvöllur rétt áður en mótmælin áttu að hefjast.Vísir/VilhelmHann segir að stemningin sé svipuð og undanfarin kvöld – engin vandræði en hávaði í fólki, tónlist og „trommusláttur“ á girðingunni sem lögregla hefur sett upp. „Við komum náttúrulega alltaf með settið,“ grínast Ásgeir. Smá væta er úti en frekar hlýtt veður.Uppfært klukkan 18.30 Mótmælendum fækkar ört á Austurvelli að sögn viðstaddra.Vísir/VilhelmAð sögn skipuleggjenda mættu um 6.500 manns.mynd/sigurður sigurðssonMynd tekin rétt fyrir klukkan 19, en mótmælin hófust klukkan 17.mynd/sæunn gísladóttirLIVE on #Periscope: #cashljós protest in Reykjavik! https://t.co/zn4mfI0Egn— Haraldur Helgi (@Haraldurhelgi) April 6, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Sjá meira
Mótmælin á Austurvelli eru hafin en fólk byrjaði að safnast fyrir þar nokkru áður en þau áttu að hefjast. Það var hópurinn Jæja sem boðaði til mótmælana í morgun sem hófust núna kl. 17.Vísir/SæunnTalið er að um 500 manns hafi verið mættir þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í fimm. Stemning er róleg og samkvæmt heimildum fer mótmælendum þar hægt fjölgandi. Rúmlega 4000 manns hafa boðað komu sína á Facebook-viðburði þeim sem auglýsir mótmælin. Krafa mótmælenda er að þing verði rofið svo hægt sé að kjósa nýja ríkisstjórn strax.Uppfært 17.30: Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, eru nú um 2500 manns mættir á Austurvöll. „Þannig að þetta er þá allavega heldur meira en var í gær en þetta er ekki neitt í líkingu við mánudaginn,“ segir Ásgeir, sem staðið hefur vaktina á Austurvelli öll kvöld vikunnar til þessa.Austurvöllur rétt áður en mótmælin áttu að hefjast.Vísir/VilhelmHann segir að stemningin sé svipuð og undanfarin kvöld – engin vandræði en hávaði í fólki, tónlist og „trommusláttur“ á girðingunni sem lögregla hefur sett upp. „Við komum náttúrulega alltaf með settið,“ grínast Ásgeir. Smá væta er úti en frekar hlýtt veður.Uppfært klukkan 18.30 Mótmælendum fækkar ört á Austurvelli að sögn viðstaddra.Vísir/VilhelmAð sögn skipuleggjenda mættu um 6.500 manns.mynd/sigurður sigurðssonMynd tekin rétt fyrir klukkan 19, en mótmælin hófust klukkan 17.mynd/sæunn gísladóttirLIVE on #Periscope: #cashljós protest in Reykjavik! https://t.co/zn4mfI0Egn— Haraldur Helgi (@Haraldurhelgi) April 6, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Sjá meira
Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10
Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38
Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40