Helga Hrafni líst ekkert á útspil stjórnarflokkanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 19:23 Helga Hrafni líst ekkert á gang mála. Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof. Panama-skjölin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof.
Panama-skjölin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira