Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 20:53 Ráðherrarnir Jan Jambon og Koen Geens hafa báðir boðist til þess að segja af sér vegna málsins. vísir/epa Yfirvöld í Belgíu hafa viðurkennt að mistök hafi verið gerð varðandi einn árásarmannanna sem réðst á Brussel í fyrradag. Innanríkis- og dómsmálaráðherra landsins hafa boðist til að segja af sér vegna málsins en forsætisráðherrann neitar þeim um það. Þetta kemur fram á BBC. Í gær upplýsti Recep Taayip Erdocan, forseti Tyrklands, að Brahim Al Bakraoui hefði verið handtekinn þar í landi og framseldur til Hollands. Honum var síðar sleppt eftir að ekki tókst að færa sönnur á tengsl hans við hryðjuverkasamtök. Bræðurna var hins vegar að finna á listum Bandaríkjanna yfir mögulega hryðjuverkamenn. Í máli ráðamanna hefur komið fram að meðhöndlun máls Al Bakraoui hafi ekki verið líkt og best verður á kosið. Líklega hefðu málin farið á annan veg ef að málið hefði verið kannað í þaula. Almannavarnir Belga hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu um eitt þrep og er það nú í næsthæsta þrepi. 31 lést í árásum þriggja á flugvöll og fjölfarna lestarstöð í borginni. Tveggja er enn leitað. Yfir 300 særðust í árásunum en þar af liggja 121 enn á sjúkrahúsi. 63 þeirra eru taldir í lífshættu. Hér að neðan má sjá umfjöllun kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld frá Brussel. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa viðurkennt að mistök hafi verið gerð varðandi einn árásarmannanna sem réðst á Brussel í fyrradag. Innanríkis- og dómsmálaráðherra landsins hafa boðist til að segja af sér vegna málsins en forsætisráðherrann neitar þeim um það. Þetta kemur fram á BBC. Í gær upplýsti Recep Taayip Erdocan, forseti Tyrklands, að Brahim Al Bakraoui hefði verið handtekinn þar í landi og framseldur til Hollands. Honum var síðar sleppt eftir að ekki tókst að færa sönnur á tengsl hans við hryðjuverkasamtök. Bræðurna var hins vegar að finna á listum Bandaríkjanna yfir mögulega hryðjuverkamenn. Í máli ráðamanna hefur komið fram að meðhöndlun máls Al Bakraoui hafi ekki verið líkt og best verður á kosið. Líklega hefðu málin farið á annan veg ef að málið hefði verið kannað í þaula. Almannavarnir Belga hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu um eitt þrep og er það nú í næsthæsta þrepi. 31 lést í árásum þriggja á flugvöll og fjölfarna lestarstöð í borginni. Tveggja er enn leitað. Yfir 300 særðust í árásunum en þar af liggja 121 enn á sjúkrahúsi. 63 þeirra eru taldir í lífshættu. Hér að neðan má sjá umfjöllun kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld frá Brussel.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00