Liam tekur iPhone í sundur á nokkrum sekúndum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2016 11:02 Liam er ætlað að draga úr notkun sjaldgæfra málma. Tæknirisinn Apple kynnti á dögunum nýtt rannsóknarverkefni sem ætlað er að draga úr notkun fyrirtækisins á sjaldgæfum málmum og öðrum efnum við framleiðslu nýrra tækja. Um er að ræða vélmennið Liam sem tekur úrelta snjallsíma fyrirtækisins í sundur á einungis nokkrum sekúndum. Liam skynjar hvað er í símunum og hvar. Sjaldgæfir málmar eru flokkaðir svo hægt sé að endurnýta þá, eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Eins og bent er á á vef Verge, á Liam það einnig til að horfa beint á myndavélar þegar það er verið að taka hann upp og veifa. Þannig að Liam veit kannski meira en bara það hvaða málmar eru í iPhone símum. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple kynnti á dögunum nýtt rannsóknarverkefni sem ætlað er að draga úr notkun fyrirtækisins á sjaldgæfum málmum og öðrum efnum við framleiðslu nýrra tækja. Um er að ræða vélmennið Liam sem tekur úrelta snjallsíma fyrirtækisins í sundur á einungis nokkrum sekúndum. Liam skynjar hvað er í símunum og hvar. Sjaldgæfir málmar eru flokkaðir svo hægt sé að endurnýta þá, eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Eins og bent er á á vef Verge, á Liam það einnig til að horfa beint á myndavélar þegar það er verið að taka hann upp og veifa. Þannig að Liam veit kannski meira en bara það hvaða málmar eru í iPhone símum.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira