Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Bjarki Ármannsson skrifar 11. mars 2016 11:15 Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink
HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35
Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00