Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2016 21:38 Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision í ár. Youtube.com Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber. Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber.
Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24
Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52
Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23